Þörfin fyrir velferðarþjónustu jókst í flestum málaflokkum á árinu 2020. Notendum þjónustunnar fjölgaði og samskipti við þá jukust til muna, þá sérstaklega með rafrænum leiðum.

Þjónustan tók líka ýmsum breytingum á árinu sem skýrðist af miklu leyti af Covid-19 faraldrinum. Þegar hann skall á í upphafi árs kom ekki til greina að skerða starfsemi, loka stofnunum eða leggja niður þjónustu. Því varð að finna nýjar og skapandi leiðir.

Þjónustumiðstöðvar

Mikil þróun og aukning varð á samskiptum þjónustumiðstöðva við notendur á árinu 2020. Vegna Covid-19 varð mikil aukning á samskiptum eftir rafrænum leiðum, þ.e. símtölum og tölvupóstum. Þrátt fyrir takmarkanir vegna heimsfaraldursins fjölgaði hefðbundnum viðtölum ráðgjafa sem tekin eru á þjónustumiðstöðvum.

Fjárhagsaðstoð

Skólaþjónusta

Barnavernd

Þjónusta í heimahús

Húsnæði

Fatlað fólk

Heimilislaust fólk

Virkni og

endurhæfing

Ítarefni